Ólafur Þór Ævarsson

Ólafur Þór Ævarsson

Kaupa Í körfu

„Neikvæð streita getur verið áhættuþáttur fyrir ýmsa líkamlega sjúkdóma, svo sem kransæðasjúkdóma. Hún getur haft áhrif á sýkingavarnir líkamans og hugsanlega á djúpstæðari varnir líkamans til dæmis varnir gegn krabbameini,“ segir Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar