Lúðurinn 2011

Lúðurinn 2011

Kaupa Í körfu

Árleg afhending Lúðursins, íslensku auglýsingaverðlaunanna, fór fram í Hörpunni í gærkvöldi. Auglýsingastofurnar Jónsson og Lemacks, Ennemm og Fíton hlutu flest verðlaun, eða þrjá lúðra hver. Fimm aðrar stofur hlutu verðlaun. Lúðurinn fyrir bestu auglýsingaherferðina hlaut Ennemm fyrir „Meira Ísland,“ sem unnin var fyrir Símann. Á myndinni eru fulltrúar Jónsson og Le’macks, að taka við verðlaunum í flokknum stafrænar auglýsingar, fyrir hreyfimyndir, með verkefnið „Moogies“ sem stofan vann fyrir fyrirtækið Plain Vanilla. ipg@mbl.is

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar