Lindubuffið komið heim

Skapti Hallgrímsson

Lindubuffið komið heim

Kaupa Í körfu

Hjónin Júlía Skarphéðinsdóttir og Birgir Eyfjörð Torfason hafa lengi verið í veitingabransanum. Í haust létu þau gamlan draum rætast og opnuðu steikhús í gamla Lindu-húsinu á Akureyri. MYNDATEXTI Bjóða buff! Hjónin Birgir Eyfjörð Torfason og Júlía Skarphéðinsdóttir, eigendur steikhússins. —

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar