World Class Seltjarnarnesi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

World Class Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

World Class Seltjarnarnesi var opnað í janúar 2008. Stöðin er 2000 m2 með fullbúnum tækjasal, baðstofu, tveimur hóptímasölum, spinningsal og barnagæslu. Dansstúdíó World Class býður upp á dans fyrir krakka á öllum aldri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar