Sturla Friðriksson

Sturla Friðriksson

Kaupa Í körfu

Sturla Friðriksson „Ég hef safnað saman nokkrum vinum, kunningjum og ættmennum og ætla að halda upp á afmæli mitt,“ segir doktor Sturla Friðriksson sem í dag fagnar níræðisafmæli sínu en hann fæddist 27. febrúar árið 1922 í Danmörku. Sturla á að baki langan og glæstan feril m.a. í rannsóknum tengdum náttúru landsins en auk þess hefur hann ritað fjöldann allan af bókum. Má þar t.a.m. nefna fjórar bækur um rannsóknir á Surtsey, átta ljóðabækur auk annarra ritverka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar