Persónulegar gestabækur á fermingarveisluborðið

Svanhildur Eiríksdóttir

Persónulegar gestabækur á fermingarveisluborðið

Kaupa Í körfu

Það er mikil sköpunargleði og litadýrð í smíðastofu Heiðarskóla um þessar mundir en þar eru nemendur í 8. bekkjum skólans að útbúa gestabækur fyrir fermingu sína nú í vor. Skreytir hver og einn nemandi sína bók að vild.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar