Skálafell oppnar á ný

Skálafell oppnar á ný

Kaupa Í körfu

Skálafell oppnar á ný Skíðasvæðið í Skálafelli verður opnað á ný í dag eftir talsvert hlé og af því tilefni ætlar skíðadeild KR að bjóða gestum upp á kaffi og kakó. Anna Laufey Sigurðardóttir, formaður deildarinnar, segir að þetta sé stór dagur fyrir skíðafólk á höfuðborgarsvæðinu og langt sé síðan annar eins snjór hafi fallið á skíðasvæðið. Það verður opið frá kl. 10 til 17 í dag. Starfsmenn svæðisins gera hér lyftu klára fyrir opnunardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar