FH - Grótta
Kaupa Í körfu
Adam var ekki lengi í Paradís hjá Gróttumönnum eftir sigurinn á bikarmeisturum Hauka í N1-deildinni á síðasta fimmtudag. Þeim var kippt út úr draumaheiminum í gærkvöldi þegar þeir sóttu Íslandsmeistara FH í Kaplakrika heim. FH-ingar léku sér að leikmönnum Gróttu eins og köttur að mús og þrátt fyrir að Hafnfirðingar hafi slakað nokkuð á klónni síðustu mínúturnar munaði 13 mörkum þegar upp var staðið, 31:18. MYNDATEXTI Á kostum Daníel Freyr Andrésson átti stórleik í marki FH í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir