Veiðihús í smíðum

Jón Sigurðsson

Veiðihús í smíðum

Kaupa Í körfu

Það eru mörg handtökin sem liggja í smíði veiðihúss við Laxá á Ásum. Stefán Pálsson og Þormar Kristjánsson frá trésmiðjunni Stíganda á Blönduósi munda hér málbandið af mikilli nákvæmi því það skal vanda sem lengi á að standa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar