Sandfangari Vík í Mýrdal

Jónas Erlendsson

Sandfangari Vík í Mýrdal

Kaupa Í körfu

Mikið landbrot við Vík í Mýrdal • Sandur sækir í bæinn Það er fítonskraftur í briminu sem herjað hefur á Víkurfjöru síðustu daga. MYNDATEXTI: Víkurfjara Gríðarlegt brim hefur valdið landbroti austan við nýjan sandfangara. Með briminu berst mikið magn af sandi sem gengur yfir Vík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar