Fram - Haukar handbolti karla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fram - Haukar handbolti karla

Kaupa Í körfu

Einar Rafn Eiðsson, Fram. Freyr Brynjarsson, Haukum. Einar Rafn Eiðsson, hornamaðurinn knái í liði Fram, verður í óvenjulegri stöðu þegar Fram mætir Haukum í úrslitaleik bikarkeppninnar í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Einar Rafn er fæddur og uppalinn Haukamaður og hefur spilað með flestum leikmönnum Hauka í gegnum alla yngri flokka félagsins. Hann ákvað að skipta yfir til Fram fyrir þremur árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar