Landsdómur - Geir Haarde

Landsdómur - Geir Haarde

Kaupa Í körfu

Farið er vítt og breitt yfir sviðið í aðdraganda bankahrunsins árið 2008 í fyrstu landsdómsréttarhöldum Íslandssögunnar sem fara fram í Þjóðmenningarhúsinu þessa dagana. MYNDATEXTI:Landsdómur tekur sér sæti í gamla lestrarsalnum í Þjóðmenningarhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar