Landsdómur - Þorsteinn Már Baldvinsson

Landsdómur - Þorsteinn Már Baldvinsson

Kaupa Í körfu

SKÝRSLA FYRRVERANDI STJÓRNARFORMANNS GLITNIS „Eftir að ég kom í bankann var það mín skoðun að draga þyrfti úr kostnaði við rekstur bankans,“ sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, fv. stjórnarformaður Glitnis, í vitnaleiðslu fyrir Landsdómi í gær og tiltók hvernig gripið hefði verið til uppsagna og unnið að undirbúningi að sölu eigna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar