Landsdómur - Sigurður Sturla Pálsson

Landsdómur - Sigurður Sturla Pálsson

Kaupa Í körfu

Sigurður Sturla Pálsson, fyrrverandi settur framkvæmdastjóri alþjóða- og markaðssviðs Seðlabanka Íslands, sagði í Landsdómi í gær að Icesavereikningarnir í Bretlandi og Hollandi hefðu á árinu 2008 haldið lífinu í bönkunum. MYNDATEXTI: Sigurður Sturla Pálsson bíður eftir að skýrslutaka yfir honum hefjist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar