Karate mót barna í Smáranum í Kópavogi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Karate mót barna í Smáranum í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata, sýningarhlutanum af karateíþróttinni, fór fram í Smáranum í Kópavogi á sunnudaginn. Í unglingaflokkunum voru keppendur 115 talsins og 25 lið tóku þátt í liðakeppni. Breiðablik átti flesta Íslandsmeistara í unglingaflokkunum og varð Íslandsmeistari félaga með 38 stig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar