Landsdómur - Geir Haarde

Landsdómur - Geir Haarde

Kaupa Í körfu

Geir H. Haarde gaf skýrslu fyrir landsdómi um aðgerðir sínar í aðdraganda efnahagshrunsins Sagði það land „vandfundið“ sem hefði viljað taka við íslensku bönkunum áður en þeir féllu Tók mark á fullyrðingum forystumanna bankanna um að þeir undirbyggju sölu eigna MYNDATEXTI: Undirbúin - Andri Árnason, Geir H. Haarde, og aðstoðarmenn Andra, Hólmfríður Björk Sigurðardóttir og Friðrik Árni Friðriksson Hirst

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar