Landsdómur

Landsdómur

Kaupa Í körfu

Ingimundur Friðriksson fyrrverandi seðlabankastjóri Embættismenn sem m.a. sátu í samráðshópi um fjármálastöðugleika komu fyrir Landsdóm í gær Samráðshópur um fjármálastöð- ugleika hafði á árinu 2008 takmarkaðar upplýsingar um eignir einstakra banka. Fjármálaeftirlitið hafði miklar upplýsingar um lán og eignir bankanna en það taldi sig ekki hafa heimildir til að miðla þeim til samráðshópsins. MYNDATEXTI: Landsdómur - Hinn ákærði, Geir H. Haarde, heilsar Ingimundi Friðrikssyni fyrrverandi seðlabankastjóra í Landsdómi í gærmorgun. Ingimundur bar þar vitni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar