Iceland Internetional Badminton - Alþjóðlegt mót

hag / Haraldur Guðjónsson

Iceland Internetional Badminton - Alþjóðlegt mót

Kaupa Í körfu

Badmintonkonan Tinna Helgadóttir varð fyrir því óláni að slíta hásin á Íslandsmótinu í badminton sem haldið var um nýliðna helgi. Atvikið átti sér stað í úrslitaleiknum í tvíliðaleik og varð Tinna ásamt Erlu Björgu Hafsteinsdóttur að gefa leikinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar