Sprettganga Kraftsports

Halldór Sveinbjörnsson

Sprettganga Kraftsports

Kaupa Í körfu

Hart var barist í hinni árlegu sprettgöngu Kraftsports sem markar upphaf skíðaviku á Ísafirði. Daníel Jakobsson, bæjarstjóri Ísafjarðar og fyrrum landsliðsmaður í skíðagöngu, stóð uppi sem sigurvegari en hann sést hér etja kappi við mótshaldarann, Kristbjörn Sigurjónsson. Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður er einnig haldinn í bænum og því ljóst að fjörið verður mikið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar