Hlíðarfjall - Föstudagurinn langi

Skapti Hallgrímsson

Hlíðarfjall - Föstudagurinn langi

Kaupa Í körfu

Um 2.000 manns voru á Hlíðarfjalli á Akureyri á föstudaginn langa þrátt fyrir þungt skíðafæri Páskarnir eru tilvalinn tími til þess að skella sér á skíði og síðustu forvöð að renna sér niður brekkurnar áður en Vetur konungur kveður og vorið tekur við í öllum sínum skrúða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar