Ljóðasetur Íslands - Þórarinn Hannesson

Skapti Hallgrímsson

Ljóðasetur Íslands - Þórarinn Hannesson

Kaupa Í körfu

Þórarinn Hannesson er íþróttakennari við Grunnskóla Fjallabyggðar og mikill félagsmálamaður. „Meðgangan að Ljóðasetrinu var nokkur ár; segja má að þetta hafi byrjað haustið 2005 þegar við í ungmennafélaginu Glóa, sem ég stýri á Siglufirði, leituðum okkur að nýjum verkefnum. MYNDATEXTI: Þórarinn Hannesson stofnandi Ljóðasetursins: Hér geta menn kynnt sér helstu strauma og stefnur í íslenskum kveðskap allt frá landnámsöld til okkar tíma á aðgengilegan hátt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar