Samherji

Skapti Hallgrímsson

Samherji

Kaupa Í körfu

Samherji veit ekki enn hvert hið meinta brot er • Vilja fá gögn tilbaka Héraðsdómur Reykjavíkur veitti í gær Seðlabanka Íslands vikufrest til þess að skila greinargerð vegna kröfu Helga Jóhannessonar, lögmanns Samherja, þess efnis að annars vegar verði bankanum gert að skila þeim gögnum sem lagt var hald á við húsleit hjá Samherja 27. mars sl. og hins vegar að öllum afritum af umræddum gögnum verði eytt. MYNDATEXTI: Húsleit Tveir menn að störfum við húsleit hjá Samherja á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar