Örlög guðanna

Svanhildur Eiríksdóttir

Örlög guðanna

Kaupa Í körfu

Örlög guðanna er heiti á sýningu tengdri norrænni goðafræði sem nýverið var opnuð í Víkingaheimum. Ingunn Ásdísardóttir þjóðfræðingur og Kristín Ragna Gunnarsdóttir myndlistarkona eru höfundar sýningarinnar. Það er nokkuð magnað að stíga inn í heim guðanna í nýju sýningarrými í Víkingaheimum þar sem sýningunni Örlögum guðanna hefur verið fundinn staður. MYNDATEXTI: Eineygður Óðinn og hrafnar hans og sagnabrunnar, Huginn og Muninn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar