Birgir Ísl. Gunnarsson

Styrmir Kári

Birgir Ísl. Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Hverfið er gróðursælt og elstu trén nálgast húsið að hæð, segir Birgir Ísleifur Gunnarsson sem býr við Fjölnisveg sem sækir nafn sitt í norræna goðafræði eins og flestar götur á sunnanverðu Skólavörðuholti. Gangstéttinn sem Birgir stendur á var á æskuárum hans frjálsíþróttabraut strákanna í hverfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar