Eygló Scheving söngkona

Eygló Scheving söngkona

Kaupa Í körfu

Hljómsveitin Vicky heldur síðbúna útgáfutónleika í Bæjarbíói á fimmtudag en þar verður nýja platan Cast a light spiluð í heild. Eygló Scheving, söngvari hljómsveitarinnar, er með mörg járn í eldinum þessa dagana, strembinn próflestur framundan og í sumar stefnir hún á að opna veitingastað í gömlu fjósi undir Eyjafjöllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar