Fylgst með lífinu á Hringbrautinni

Fylgst með lífinu á Hringbrautinni

Kaupa Í körfu

Ungir og athugulir piltar sitja við fótskör verkalýðsforingjans og stjórnmálamannsins Héðins Valdimarssonar á Hringbrautinni og virða fyrir sér mannlífið. Styttan af Héðni var reist árið 1955 í tilefni af 25 ára afmæli Byggingafélags alþýðu. Sigurjón Ólafsson myndhöggvari gerði styttuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar