Á ferð yfir Austurvöll

Á ferð yfir Austurvöll

Kaupa Í körfu

Þessi tvö voru að spóka sig í góða veðrinu í gær í miðbæ Reykjavíkur en þar var margt um manninn eins og gjarnan er á sólríkum dögum. Þó nokkuð var um að fólk væri að viðra hunda sína enda fagna bæði fólk og ferfætlingar veðurblíðunni sem er svo kærkomin eftir langan og kaldan vetur. Frónbúar kunna sér vart læti þá vorsins daga sem minna á komandi sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar