HK - Haukar

HK - Haukar

Kaupa Í körfu

Ólafur Víðir Ólafsson, HK, Þórður Rafn Guðmundsson, Haukum, á gólfinu. Vígalegur Ólafur Víðir Ólafsson rennir sér í gegnum vörn Hauka, ákveðinn á svip, í leik liðanna í úrslitakeppninni. HK vann Hauka í þremur leikjum í undanúrslitunum og lék síðan sama leik gegn FH-ingum í úrslitarimmunni sem lauk á sunnudaginn. Ólafur Víðir var í stóru hlutverki á lokasprettinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar