Minjasafnið 50 ára

Skapti Hallgrímsson

Minjasafnið 50 ára

Kaupa Í körfu

Afmælissýningin á Minjasafninu er skemmtileg. Þar er hægt að skoða fjölda ljósmynda frá gamalli tíð og einnig nýlegar og gamlar kvikmyndir. Andi liðanna tíma svífur yfir staðnum eins og venjulega en nú eru húsgögn og fleiri munir í sýningarsalnum frá þeim tíma sem safnið var opnað fyrir fimmtíu árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar