Ólöf Ýr Lárusdóttur

Ólöf Ýr Lárusdóttur

Kaupa Í körfu

Ólöf Ýr Lárusdóttir, framkvæmdastjóri Vélfags ehf. á Ólafsfirði, sagði fyrirtækið eitt af mörgum sem dafnað hefðu vel í sjávarútvegsklasanum með þjónustu við öflug og vel rekin fyrirtæki. Hún sagði erfiðara fyrir landsbyggðarfólk sem ætti allt sitt undir sjávarútveginum en Reykvíkinga að koma sjónarmiðum sínum á framfæri; fjölmiðlar þytu ekki á staðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar