Bjarki Sveinbjörnsson

Bjarki Sveinbjörnsson

Kaupa Í körfu

Bjarki Sveinbjörnsson hjá orgeli sem er smíðað hjá Lyon&Healy í Chicago um aldamótin 1900. Það er úr búi þeirra Kristjáns Sæþórssonar og Guðrúnar Jósefsdóttur á Húsavík. Ísmús er nýr íslenskur gagnagrunnur sem geymir og birtir gögn úr íslenskum menningarheimi. Þar má finna hljóðrit, ljósmyndir, kvikmyndir, handrit og texta. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra opnar vefinn í dag, 8. júní, í Salnum í Kópavogi við hátíðlega athöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar