Elizabeth stórslösuð á Landspítalanum

Elizabeth stórslösuð á Landspítalanum

Kaupa Í körfu

Stórslösuð Elisabeth á sjúkrabeði. Hún segir sakamálaþátt sem BBC sýndi seint á 8. áratugnum sem gerðist á Íslandi hafa gert sig áhugasama um að koma til landsins. Hún man þó ekki nafn þáttarins og auglýsir eftir því. „Ég hef haft það betra!“ segir Elisabeth Gluyas, breska konan sem slasaðist illa þegar hún féll niður í gil við fossinn Gljúfrabúa á öðrum degi hvítasunnu, þegar blaðamaður spyr hvernig henni líði þar sem hún liggur í sjúkrarúmi á Landspítalanum í Fossvogi öll samanskrúfuð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar