Víetnam

Víetnam

Kaupa Í körfu

Lífið í sveitum Víetnam líður í hægum takti. Fjallafólkið í Sa Pa yrkir jörðina í fastri hrynjandi árstíðanna. Það fer á milli þorpa um þrönga gangstíga, ber byrðar á baki eða röltir á eftir þunghlöðnum uxa. Myndatexti: Þessi maður var ásamt dóttur sinni á gangi á stígnum utan við héraðsborgina Sa Pa. Göngustígarnir á milli þorpanna í fjöllunum eru þröngir og varla fyrir meira en gangandi umferð. Þegar rignir verða stígarnir mjög hálir og erfitt að fóta sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar