Víetnam
Kaupa Í körfu
Lífið í sveitum Víetnam líður í hægum takti. Fjallafólkið í Sa Pa yrkir jörðina í fastri hrynjandi árstíðanna. Það fer á milli þorpa um þrönga gangstíga, ber byrðar á baki eða röltir á eftir þunghlöðnum uxa. Myndatexti: Þessi maður var ásamt dóttur sinni á gangi á stígnum utan við héraðsborgina Sa Pa. Göngustígarnir á milli þorpanna í fjöllunum eru þröngir og varla fyrir meira en gangandi umferð. Þegar rignir verða stígarnir mjög hálir og erfitt að fóta sig.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir