Höfðingjar koma af fjalli
Kaupa Í körfu
Þessir glæsilegu vaninhyrndu forystusauðir komu af Hrunamannaafrétti á dögunum. Glænefur, sá sem skartar bjöllu í horni, er í eigu Haraldar Sveinssonar á Hrafnkelsstöðum 1, en hinn heitir Villingur og er frá Eiríki Kristóferssyni á Grafarbakka og hefur hann tapað koparbjöllu sinni á fjöllum í sumar. Áður fyrr var ómetanlegt að eiga gott forystufé sem vissi á sig veður en nú eru flestir með það til gamans og til að fegra hjörðina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir