Gatnamót Breiðholtsbrautar og Stekkjarbakka

Gatnamót Breiðholtsbrautar og Stekkjarbakka

Kaupa Í körfu

Stefnt á að hleypa umferð á brýrnar 8. október Breiðholti | Verktaki stefnir að því að umferð verði hleypt á nýju mislægu gatnamótin við Stekkjarbakka 8. október eða tíu dögum fyrr en til stóð í fyrstu, að sögn Hafliða Jónssonar verkefnisstjóra hjá Vegagerðinni. "Samkvæmt samningum á verktaki að ljúka verkinu 18. október ef honum tekst það fyrir þann tíma fær hann flýtifé upp á milljón krónur fyrir hvern dag sem tekst að flýta verkinu." Hafliði segir að framkvæmdir hafi gengið vel og snurðulaust fyrir sig enda hafi veður verið gott í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar