Iðnaðarsafnið á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Iðnaðarsafnið á Akureyri

Kaupa Í körfu

MYNDATEXTI: Tóvinnufélag Eyfirðinga var stofnað 1897 og hét eftir 1902 Verksmiðjufélagið á Akureyri Ltd. Frá 1908 hét fyrirtækið Klæðaverksmiðjan Gefjun, en frá 1930 Ullarverksmiðjan Gefjun. Fyrirtækið var sameinað Álafossi 1987. Í Gefjunardeildinni á safninu er m.a. sýnishornavefstóll og togþolsmælir, einnig sýnishorn af teppum og smærri tækjum myndvinnsla akureyri. lesbok, iðnaðarsafn ak. ullarverksmiðjan gefjun. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar