Bikarmeistarar karla í knattspyrnu 1994 - KR

Bikarmeistarar karla í knattspyrnu 1994 - KR

Kaupa Í körfu

Biðin loks á enda FYRIRLIÐINN Þormóður Egilsson og Rúnar Kristinsson fagna enda draumurinn orðinn að veruleika eftir að félagið þeirra hafð beðið í 27 ár eftir bikarnum. Hér til hliðar er KR-ingurinn Heimir Guðjónsson í baráttu við tvo Grindvíkinga og hefur betur eins og oftast í leiknum, en Heimir lék stórvel. á myndinni hér að neðan fær Sigurður B. Jónsson mjólkurbað að hætti sigurvegara bikarkeppninnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar