Gallerí Fold - tvær sýningar

Gallerí Fold - tvær sýningar

Kaupa Í körfu

Halldóra Ásgeirsdóttir og færeyski listamaðurinn Finnleif Mortensen. Tvær sýningar voru opnaðar í Gallerí Fold sl. laugardag. Annars vegar einlæg og skemmtileg verk Guðmundar Viborg Jónatanssonar næfista. Hins vegar sýning á nýjum verkum færeyska listmálarans Finleifs Mortensens, sem hann nefnir „Skiftandi ljós úr eystrið“.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar