Sigurborg ehf - Módel

Sigurborg ehf - Módel

Kaupa Í körfu

Léttur farði, rakagefandi efni og ferskt útlit eru einkennandi fyrir þessa haustförðun með Sensaivörum frá Kanebo. Valgerður Jóhannsdóttir, förðunarfræðingur Sensai, leiðir okkur gegnum ferilinn. - Förðun: Valgerður Jóhannsdóttir, förðunarfræðingur Sensai. Módel: Melkorka Mist Gunnarsdóttir. - Ég byrja á því að undirbúa húðina með Brightening Cream sem er rakakrem og grunnur fyrir farða í einni vöru en það gefur húðinni ljóma og ver hana gegn umhverfisáhrifum og geislum sólarinnar.“ „Þar næst nota ég Fluid Finishfarða, rakagefandi léttan farða og í kinnarnar skyggi ég með sólarpúðri Bronzing Powder og með Cheek

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar