Rasmus Rasmussen - kertafleyting

Rasmus Rasmussen - kertafleyting

Kaupa Í körfu

Samkennd Minningarathöfn var í gærkvöldi vegna fráfalls færeyska gítarleikarans og þungarokkarans Rasmus Rasmussen. Hann varð fyrir árás og ofsóknum vegna kynhneigðar sinnar og það varð til þess að hann fyrirfór sér. Vilja aðstandendur minningarathafnarinnar hér á landi vekja athygli á þeim fordómum og hatursglæpum sem hinsegin fólk verður fyrir víða í veröldinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar