Höfuðstöðvar OR

Styrmir Kári

Höfuðstöðvar OR

Kaupa Í körfu

Boðnar hafa verið til leigu fjórar hæðir skrifstofuhúsnæðis í austurhúsinu og er hver þeirra um 480 m². Þá hefur ein hæð í vesturhúsinu verið boðin til leigu. Hún er um 800 m². Samtals er þetta um þriðjungur hússins, um 2.700 m² af 8.500 m² heildarstærð. Hæðirnar í austurhúsinu eru að mestu auðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar