Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda
Kaupa Í körfu
Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda fer fram í Háskólanum í Reykjavík Um fjörutíu þátttakendur keppa til úrslita í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda sem nú stendur yfir. Alls bárust 1.100 hugmyndir frá 32 grunnskólum í keppnina en þær voru af ýmsum toga. Má þar t.d. nefna eggjatínslukörfu, iPad-dans-app, trampólínlás og vatnshlaupahjól. Á myndinni má sjá Sigríði Töru Jóhannesdóttur, sem var upptekin við smíði búrahreinsis fyrir kanínuna sína, Róbert, þegar ljósmyndara bar að garði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir