Lestrarhátíð í Reykjavík - Pollapönk - Gerðuberg

Lestrarhátíð í Reykjavík - Pollapönk - Gerðuberg

Kaupa Í körfu

Draumaland Bókin Vögguvísa eftir Elías Mar er í sviðsljósinu á Lestrarhátíð í Reykjavík og í gær var Draumaland, vögguvísa leikskólanna, eftir Harald F. Gíslason, Heiðar Kristjánsson og Pollapönkara, flutt í Gerðubergssafni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar