Útför Gísla Halldórssonar

Styrmir Kári

Útför Gísla Halldórssonar

Kaupa Í körfu

Útför Gísla Halldórssonar, arkitekts og fv. forseta ÍSÍ, var gerð frá Dómkirkjunni í gær. Séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur jarðsöng. Ólympíufarar stóðu heiðursvörð en líkmenn voru, talið frá vinstri til hægri á myndinni: Jón Páll Leifsson, Gísli Leifsson, Leifur Þorsteinsson (í hvarfi), Magnús Pétursson, Sveinn Jónsson, Stefán Konráðsson, Sigurgeir Guðmannsson og Ásbjörn Einarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar