Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins

Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins

Kaupa Í körfu

Forstjóri Samkeppniseftirlitis segir að fjölgun mála endurspegli erfitt ástand í atvinnulífinu - Skerðing á fjárheimildum hefur áhrif á málshraða - Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, er ekki alltaf meðal vinsælustu manna hjá stjórnendum í atvinnulífinu en hann gegnir m.a. því starfi að draga línu með það fyrir augum að markaðsráðandi fyrirtæki traðki ekki um of á smáum og meðalstórum fyrirtækjum. Í viðtali við Morgunblaðið segir hann að það hefði í mörgum tilfellum verið æskilegt hjá bönkum að skera niður skuldir fyrirtækja enn frekar, hann ræðir um nýja heimild sem stofnunin hefur til að brjóta upp markaðsráðandi fyrirtæki og segir að það sé mikilvægt að efla samkeppni á bankamarkaði en að sameining tveggja stórra banka sé ekki rétta leiðin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar