Sokkar

Þorkell Þorkelsson

Sokkar

Kaupa Í körfu

TÍSKA ÞEGAR kular með haustinu er gott að draga hlýja sokka á fætur og ekki verra að þeir nái að umvefja sem mest af leggnum. Því er kærkomið fyrir ábúendur landsins hér í norðri að sjá hnésokka í gluggum tískubúðanna. Þykkir, þunnir, röndóttir, tíglóttir, köflóttir, einlitir og ná ýmist yfir hné eða rétt undir hné. Þessa hlýlegu sokka má bæði draga á bera leggi og yfir sokkabuxur. MYNDATEXTI: Svarti sokkurinn og sá rauði eru frá versluninni Sock Shop en hermannasokkurinn og sá röndótti eru frá Spútnik sem og rokkpilsin sem endurunnin úr gömlum rokkbolum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar