Brokeyjarbátar á hliðinni

Brokeyjarbátar á hliðinni

Kaupa Í körfu

Allt lítur út fyrir að milljónatjón hafi orðið á skútum Siglingafélagsins Brokeyjar sem voru í uppsátri í Gufunesi í fárviðrinu á föstudag. Að sögn Kristjáns S. Sigurgeirssonar, formanns félagsins, fóru tvær skútur á hliðina og tvær aðrar losnuðu af vögnum sínum í veðurofsanum en rúmlega tuttugu bátar eru í uppsátri í Gufunesi. Göt komu á eina skútuna en möstur brotnuðu á tveimur þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar