Hönnunarsýning í Ráðhúsinu

Hönnunarsýning í Ráðhúsinu

Kaupa Í körfu

Sköpunargleði Fjölmargir lögðu leið sína í Ráðhús Reykjavíkur í gær til að skoða handverk, list og hönnun af ýmsu tagi á sýningunni Handverk og hönnun. Þetta er í áttunda sinn sem Handverk og hönnun stendur fyrir þessum árlega viðburði í Ráðhúsinu. Hátt í 60 hönnuðir víðs vegar að af landinu taka þátt í sýningunni sem þykir einkennast af mikilli sköpunargleði og fjölbreytni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar