Tískusýning Freebird Gunni og Kolla

Tískusýning Freebird Gunni og Kolla

Kaupa Í körfu

Hjónin Gunnar Hilmarsson og Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Gunni og Kolla, eru fólkið á bak við glænýtt fatamerki sem ber nafnið Freebird. Vor- og sumarlína nýja fatamerkisins var kynnt í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík á fimmtudagskvöldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar