Háls- og bakdeildin fagnar

Gunnlaugur Árnason

Háls- og bakdeildin fagnar

Kaupa Í körfu

Þess var minnst á föstudaginn að 20 ár eru síðan St. Franciskusspítali stofnaði háls- og bakdeild innan spítalans. Deildinni var komið á fót af þeim Jósef Blöndal og Luciu de Korte og eru þau enn í forsvari starfseminnar. MYNDATEXTI Starfsfólkið ásamt Guðbjarti Hannessyni, velferðarráðherra og Guðjóni Brjánssyni framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar